Nasi

Gerð: Jarðbor Shcramm T130XD

Hámarksþvermál borkrónu: 26″ ~ 650 mm

Árgerð: 2007

Bordýpt: 2000 m

Notkunarsvið: Boranir eftir köldu og heitu vatni, og borun sjótökuhola.

Hrímnir

Gerð: Cantera C312 Buggy Mounted Drill

Hámarksþvermál borkrónu: 7 5/8“ ~ 194 mm

Árgerð: 1988

Bordýpt: 500 m

Notkunarsvið: Rannsóknarboranir, boranir eftir köldu og heitu vatni á lághitasvæðum.

Karl Prins

Gerð: Hans England

Hámarksþvermál borkrónu: 350 mnm hulsubor

Árgerð: 1990

Bordýpt: 500 m

Notkunarsvið: Borinn er sérútbúinn til borunar eftir metangasi, einnig til kjaranborunar og almennrar borunar eftir heitu og köldu vatni.

Karl Gústav

Gerð: Jarðbor Atlas Copco útbúin á Magarius Deutz vörubíl

Hámarksþvermál borkrónu: 20″ ~ 510 mm

Árgerð: 1990

Bordýpt: 600 m

Notkunarsvið: Rannsóknarboranir, boranir eftir köldu og heitu vatni á lághitasvæðum, borholuhreinsanir.

Trölli

Gerð: Jarðbor Atlas Copco útbúinn á O&K búkollu

Hámarksþvermál borkrónu: 20″ ~ 510 mm

Árgerð: 1999

Bordýpt: 800 m

Notkunarsvið: Rannsóknarboranir, boranir eftir köldu og heitu vatni á lághitasvæðum, borholuhreinsanir.

Einráður


Gerð: Jarðbor útbúinn á JCB Beltgröfu,

Hámarksþvermál borkrónu: 5,5“ ~ 140 mm.

Árgerð: 1974

Bordýpt: 300 m

Notkunarsvið: Rannsóknarboranir, kjarnaboranir, grunnar boranir eftir köldu vatni.

Jóhann

Gerð: Fraste XL

Hámarksþvermál borkrónu: 250 mm hulsubor

Árgerð: 1995

Bordýpt: 500 m

Notkunarsvið: Rannsóknarboranir, borinn er sérútbúinn til kjarnaborunar.